top of page

Englar Hammúrabís
Forlagid 2018

Translator: Sigurður Karlsson

Starfsmaður finnska sendiráðsins í Zagreb hverfur í kjölfar hótana. Daniel Kuisma og Annika Lehto eru send á vett- vang til að komast að örlögum landa síns. Þau finna ýmsa þræði sem virðast liggja aftur í tímann, inn í hrylling Balkan- stríðsins, þegar Daniel var í friðargæsluliðinu í Króatíu ... Hvað gerðist raunverulega fyrir tuttugu árum, hverjir eru Englar Hammúrabís – og hver vill þá feiga? 

(Description by Forlagid) 

bottom of page